Velkomin

Velkomin á námskeiðið Aukin vellíðan. Í myndbandinu hér fyrir neðan er stutt lýsing á námskeiðinu í heild sinni og leiðbeiningar um hvernig farið er í gegnum það. 

Námskeiðið skiptist í 5 tíma og mælt er með því að taka einn tíma fyrir á viku. Hver tími samanstendur af nokkrum stuttum myndböndum, hugleiðsluæfingum og verkefnum í verkefnabók. 

Hlaða má niður vinnubókinni hér. 

 

Efni námskeiðs

tákn.003.jpeg
tákn.002.jpeg
tákn.001.jpeg
tákn.004.jpeg

1. Tími núvitund.
Hvað er núvitund, hvernig ræktum við hana með okkur og hvaða áhrif hefur það á heilsu og líðan okkar?

2. Tími styrkleikar. 
 

3. Tími