Gefum af okkur

 
Screen Shot 2018-04-20 at 12.22.54 PM.png
 
 

Gerum eitthvað fallegt fyrir vin eða ókunnuga manneskju. Sýnum þakklæti. Brosum.
Gefum öðrum af tíma okkar. Að sjá okkur sem hluta af stærra samhengi veitir lífsfyllingu og eflir tengsl við aðra.

 
 
dagbók.jpg

Efni dagsins

Í þessum tíma er fjallað um góðvild bæði gagnvart öðrum en líka gagnvart okkur sjálfum. Gerðar verða léttar og skemmtilegar æfingar og hlustað á hugleiðsluæfingu sem hjálpar okkur að kalla fram og rækta með okkur góðvild gagnvart okkur sjálfum og öðrum. 

 

Vinnubók

Hugrenningar um góðvild. 
Hvaða hlutverki finnst þér góðvild gegna í þínu lífi?  


Góðvild gagnvart öðrum

Að láta gott af sér leiða og sýna öðrum hjálpsemi lætur okkur líða vel en hvers vegna? Í myndbandinu hér til hliðar er fjallað um rannsóknir á góðvild og áhrifum hennar. 

dagbók.jpg

Vinnubók

Þakklætisbréf?

Góðverk?


Góðvild gagnvart þér

Við höfum öll heyrt um mikilvægi þess að setja súrefnisgrímuna í flugvélinni fyrst á sig áður en maður hjálpar sessunaut sínum og hvernig við getum ekki helt úr tómu glasi og fleira þess háttar. 

Heimavinna

5 góðverk á einum degi.
Sjálfsumhyggjuhugleiðsla daglega.